<b> Flinstones leikur fyrir GameCube </b>
Leikurinn er byggður á samnefndri mynd frá Universal Studios, <i> The Flinstones in Viva Rock Vegas </i>. Um er að ræða bílaleik með húmor, blanda af retro fíling og nýjungum í svona leikjum.
Fréttin á ensku og myndir úr leiknum sem og af hulstrinu er að finna <a href=”http://www.cube-europe.com/newsphp/news.php?id=1498“> hérna </a>
<b> Xicat og Metro 3D setja GameCube leiki sína á ”hold“ </b>
Um er að ræða leikina Top Angler, Armada 2, Jane's Attack Squadron, Gothic og Acceleration. Þetta eru ekki beint neinir stórleikir en engu að síður missir fyrir GC line-up. Xicat og Metro 3D segja samt að leikirnir komi út á Xbox.
Eins og Cube-Europe orða það <i> þá er alveg möguleiki að Microsoft hafi borgað þessum aðilum extra mikið til að hafa leikina Xbox exclusive </i> en það eru bara vangaveltur auðvitað.
<b> Nýr trailer fyrir Burnout 2 </b>
Það þarf lítið að segja um þetta, nema hvað að þetta video er úr Burnout 2: Point of Impact sem er framhald af hinum vinsæla Burnout sem kom upphaflega á PS2 en einnig á GC. Leikurinn er frá Acclaim og Criteron Games. Sýnt er cut-scene og úr leiknum sjálfum.
Videoið, sem er 15mb er að finna <a href=”http://www.cube-europe.com/newsphp/news.php?id=1492“> hérna! </a>
<b> Hunter: The Reckoning kemur á GameCube </b>
Leikurinn gerist í White Wolf´s World of Darkness og er þriðju persónu skotleikur. Spilarinn getur valið um fjóra karaktera. Deuce, mótorhjólagaur sem er fyrrverandi glæpamaður/fangi, Father Cortez, fangelsins prestur, Kassandra sem er ”raver“ og Samantha sem er fyrrverandi lögga. Hlaðin vopnun takast þessi fjögur á við furðukvikindi. Fullt af fjöri og flott grafík.
Myndir úr leiknum eru <a href=”http://www.cube-europe.com/newsphp/news.php?id=1497“> hérna! </a><br><br><i> ”What if everything you see is more than what you see, the person next to you is a warrior and the space that appears empty is a secret door to another world? What if something appears that shouldn't? You either dismiss it, or you accept that there is much more to the world than you think. Perhaps it really is a doorway, and if you choose to go inside, you'll find many unexpected things.“ </i>
<b> -Shigeru Miyamoto </b>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/jonkorn"> Kasmír síðan! </a
Þetta er undirskrift