ég hef oft verið að spá í stýrum fyrir bílaleiki og þetta er svona það sem ég hef verið að velta fyrir mér og vantar ráðleggingar um:
-er mikill munur á dualshock2 og stýri í bílaleikjum (hef aldrei prófað)?
-eru til stýri sem virka bæði á ps2 og pc (usb)?
-er force feedback nauðsynlegt?
-er hægt að liggja í hægindastólnum með stýrið í kjöltunni eða þarf mar að sitja uppréttur með stýrið á borði?
-er eitthvað stýri almennt álitið best?