Nintendo tilkynnti að 1 milljón Gamecube tölvur hafa selst í Evrópu. Tölvan hefur verið á evrópskum markaði
í 11 vikur og þess vegna telst þetta fjandi góður árangur.
Microsoft hefur hinsvegar ekki náð sömu tölum þótt að Xbox kom út 8 vikum á undan Gamecube en þeir hafa aðeins selt 500.000 Xbox tölvur.
GÓÐAR FRÉTTIR !<br><br><i> Building the future and keeping the past alive are one and the same thing.
Snake-Kojima </i