<a href="http://www.nintendo.co.uk“>Nintendo.co.uk</a>, evrópska síða Nintendo, er nú loksins búin að opna. Síðan tengist <a href=”http://www.nintendovip.com“>Nintendo VIP</a>, þannig að fólk sem er búið að skrá sig sem VIP meðlimi geta strax byrjað að nota síðuna.
Nintendo.co.uk þjónar eiginlega sama tilgangi og Nintendo.com: Gefa fólki upplýsingar um leiki og aukabúnað, birta fréttir og hjálpa viðskiptavinum. Nintendo.co.uk er þó líka með korka líkt og á Huga og þar er líka hægt að safna sér inn punktum sem er svo hægt að nota til að ”leysa út“ hluti eins og bakgrunna, screensavera, veggspjöld og annað.
Endilega kíkið og gefið álit ykkar. =)<br><br><hr size=”1“>
<img src=”http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“><p>
.::<b><font face=”Verdana“ size=”1“>Royal Fool</font></b>::.<br>
<i><font size=”2“>”You've been Fooled"</font></i