Hefur einhver heyrt hvenær loforð Microsoft/Tölvudreyfingar um að gefa þeim sem keyptu XBoxið fyrir 26. apríl tvo leiki og controller verði efnt?
Umsóknarfresturinn rann út 1. júlí og enn hefur ekkert heyrst frá þeim.
Ég heyrði að Microsoft í Danmörku væri núna með einhverja stæla!
Það er spurning um hvort TD verði ekki að taka þetta á sig til þess að halda andliti.
Ég veit að af þeim fáu leikjum sem fást hérna þá veit ég ekki hvort ég eigi að kaupa þann sem mig langar mest í því ég sótti um að fá hann frá þeim. Þetta er frekar lame framkoma…