EA gefur út NFS: HP2 þann 17. október fyrir Nintendo GameCube, Playstation 2, örugglega Xbox líka og PC en í greininni á cube-europe voru NGC og PS2 bara teknar fram. En jæja…

Leikurinn mun innihalda fullt af bílum, hvort sem það eru “getaway” bílar eða “police cars”. GameCube útgáfan mun þó vera aðeins meira djúsí en samkvæmt heimildum C-E þá er NGC útgáfan 50% víðameiri, hvað sem það þýðir. Fleiri bílar? Fleiri brautir? Fleiri möguleikar? Kemur í ljós.

En listinn sem C-E er með yfir bíla er svona:

–Bílar–
Lotus Elise
Vauxhall VX220
Opel Speedster
Ford Falcon TS-50
Mercedes CL55 AMG
Jaguar XKR
BMW M5
BMW Z8
Holden HSV Coupe GTS
Ford Mustang Cobra R
Chevrolet Corvette Z06
Dodge Viper GTS
Ferrari 360 Modena Spider
Porsche 911 Turbo
Aston Martin Vanquish
Ferrari 550 Barchetta
Lamborghini Diablo VT 6.0
Porsche Carrera GT
Lamborghini Murcielago
Ferrari F50
Mercedes CLK-GTR
McLaren F1
McLaren F1LM

–Cops–
Crown Victoria
Ford Falcon TS-50
BMW M5
Holden HSV Coupe GTS
Ford Mustang Cobra R
Chevrolet Corvette Z06
Dodge Viper GTS
Porsche 911 Turbo
Lamborghini Diablo VT 6.0
Lamborghini Murcielago

Eins og sjá má eru bílar á þessum lista sem eru MJÖG svo spennandi, sérstaklega fyrir bíladellugaura eins og mig. Ég spilaði gömlu leikina soldið og fannst þeir andsk..góðir en það er ekkert sem slær GT3 út. En við vitum öll að GT3 er í class of it´s own. Allavega þá er þetta spennandi og gaman að sjá hvernig þetta kemur út.

heimildir: www.cube-europe.com
Þetta er undirskrift