Ég var að fá DVD mynd lánaða og þegar ég set hana í PS2 tölvuna það kemur myndin og hljóðið í góðu lagi en myndin er svarthvít (hún á ekki að vera það). Hvað er málið???
Nú veit ég ekki hvort það sé hægt að stilla outpúttið á þessari tölvu, en á PC þá gætiru breytt yfir í PAL úr ntsc og þá kemur litur, en ég er með tvö kerfi á mínu sjónvarpi, semsagt 4 stöðvar fyrir scart tengin og það er bara litur á tveimur þeirra, þannig að endilega leitaði í minninu ef outpúttið á tölvunni er á PAL.
Sko málið er að PS2 vélarnar hér í Evrópu stiðja að sjálfs-gðu bara PAL by default en með MOD, AR2 eða DVD region X er hægt að spila disk frá öðrum svæðum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..