Svo nýlega keypti ég notaða N64 tölvu og nokkra leiki svo til að ég gæti lokksins byrjað að safna N64 leiki.
Svo ég kem heim, set allt upp og set Wave Race 64 inn. Allt virkar mjög vel en ég finn að stýripinninn er dáldið laus.
Svo ég set inn Shadow Man og allt í einu finn ég að persónan sem ég leik vill ekkert hlaupa áfram og í staðinn þá vill persónan taka sem mestan tíma sem hann mögulega getur til að komast leiðar sinnar.
Eftir að hafa spilað nokkra leikir í viðbót og tekið N64 fjarstýringuna í sundur finn ég út að stýripinninn vill bara fara hægri og vinstri en þegar það kemur að fara upp eða niður þá skyptir engu máli hversu fast ég ýt, fjarstýringinn heldur að ég sé að ég sé að ýta laust og lætur mig labba eins og fæðingarhálviti. FUUUUUUUUUUUUUUUUUUU!!
- - - - -
Eina sem ég spyr um er eitthvern N64 stýripinna sem virkar, hann má líka alveg vera laus eins lengi og það sé hægt að fara allar áttir án truflunar. Ég þekki líka mjög vel hvernig á að laga þær eins og límband og grease aðferðirnar.
Ég er tilbúinn til að bjóða 3000kr fyrir.
Ef eitthver er með modded N64 Controller þá er ég tilbúinn að bjóða miklu meira.