Það sem ég hata mest við PS2 er það að eiga ekki memoricard.
Að vera ekki með memoricard í Ps2 tölvuna er alveg eins og að vera
í gomlu Nitendo tölvuni að þurfa að byrja upp á nýt.
Það er mjög mikið úrval af leikjum í ps2 kannski of mikið.
Næstum allir leikirnir sem koma í ps2 koma í x-box og GameCupe
eins og TonyHawk og Taxidriver. Sony menn eru orðnir of stórir á
tölvuleika markaðinum. Þið sjáið með SEGA þeir töpuðu miklum peningum bara útaf Sony. Enn kannski er það alltí lagi. Kostir
ps2 er markaðsetningin, það er ekki til krakki sem veit ekki hvað
playstaition er, og svo eru það leikja fyrirtækin sem skipa veiga mikin þátt í góðri tölvu. Öll stærstu fyrirtækin sem búa til tölvu-
leikji svo sem EA og KONAMI setja mikin pening í að gera tölvuleiki
í ps2 sem er bara góður kostur. Það hefði mátt fylgja með ps2 tölvuni memoricard sem rúmaði þó bara eitt load.
Mér fynnst ps2 vera eftir allt saman bara mjög góð talva.