Electronic Arts gáfu í dag út upptöku af viðskiptafundi sínum fyrir viðskiptaárið sem var að líða. Ekki þykja það kannski merkilegar fréttir, en það sem var í upptökunni er þó aðeins kræsilegra.
Electronic Arts sögðu á fundinum að GameCube væri búin að selja 400.000 eintök fyrstu vikuna í Evrópu. Ef EA fara með rétt mál, er víst að Nintendo hafa slegið í gegn í Evrópu.
Heimild: <a href="http://www.cube-europe.com“>Cube-Europe</a><br><br><hr size=”1“>
<img src=”http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“><p>
.::<b><font face=”Verdana“ size=”1“>Royal Fool</font></b>::.<br>
<i><font size=”2“>”You've been Fooled"</font></i