Ég á 13 super nintendo leiki sem ég hef áhuga á að selja eða skipta fyrir aðra. Ég er til í að selja þá alla saman eða eina og sér. Þetta eru bæði evrópskir og amerískir leikir, fylgir kassi með sumum þeirra en því miður ekki öllum.

Hérna eru amerísku leikirnir:
The lawnmover man (fylgir bæklingur), Drakkhen (fylgir bæklingur, Bugs bunny rabbit rampage, Ultima the false prophet, Romance of the three kingdoms II,Road runner's deat valley rally.


Hérna koma svo evrópsku leikirnir:
Metal marines (fylgir bæklingur), The incredible hulk (fylgir bæklingur), James bond jr., Populous, Cybernator, Dragon's lair, Magic sword.