Ég man nú þegar Playstation kom út fyrst, það var enginn eftirspurn eftir henni, hún byrjaði ekki að seljast að neinu viti fyrir ári seinna.
Almennt álit hjá fólki var “Hvað er Sony eiginlega að gera inn á leikjatölvu markaðinn þegar Nintendo og Sega gjörsamlega eiga markaðinn”
Núna er þetta nákvæmlega sama álit í gangi á Xboxinu.
Langflestir sem ég sé að eru að gagnrýna Xboxið hafa ekki prófað það að neinu viti.
Já og auðvitað eru þetta 1st gen leikir, mundu að HALO er 1st gen leikur, ég get ekki beðið til að sjá hvað 2nd gen leikirnir líta út ef HALO kemur svona vel út.
Eins og staðan er í dag þá á Sony markaðinn, það vita allir, en um leið og annað stórfyrirtæki kemur inn á markaðinn þá verða allir Playstation aðdáendur voða fúlir og kalla það kerfi bara drasl. Þegar í raun að Xboxið er mun öflugri og fullkomnari græja heldur en PS2, málir er bara að það eru ekki en til eins margir leikir á Xboxið eins og á PS2. Það vilja allir nefna X marga góða titla á PS2 í sambaburði við X marga góða titla á Xboxið, það er auðvelt þar sem það eru til margfalt fleiri leikir á PS2 heldur en á Xboxinu. Þá er alveg eins hægt að snúa taflinu við og spyrja “Hvað eru X margir titlar til að lélegum leikjum á PS2 í samanburði við Xboxið”
Það hefur alltaf verið viðloðandi við Sony að það kemur út hryllilegt magn að hræðilega lélegum leikjum.<br><br>[Necro]Shmeeus
Day of Defeat - <a href="
http://www.lanparty.is/necro/index.php“>Necrophiliacs</a> ”What a beautiful corpse“
<a href=”
http://www.dayofdefeatmod.com“>Day of Defeat Hompage</a>
Shmeeus
Return To Castle Wolfenstein - Clanless
<a href=”
http://www.activision.com/games/wolfenstein/home.html">RTCW Hompage</a