Eftir að hafa spilað hann með motion+ þá hef ég engann áhuga á að fara aftur í það að ýta á takka.
Held að það sé bara Gamespot gæjinn sem kvartaði yfir því að maður sé alltaf að skoða sömu svæðin aftur og aftur. Það er rangt hjá honum, þó þú þurfir að fara á sama byrjunarstaðinn aftur þá er það venjulega til að opna fyrir nýja leið inn á nýtt svæði. Það er þó eitthvað um padding, samt bara eitt slæmt tilfelli hingað til hjá mér.
Overworldið er skemmtilegt núna, ekki tóm slétta sem þjónar engum tilgangi öðrum en að vera þarna. Overworldið virkar eins og dýflissa, góð tilbreyting.
Oot er betri en SS en SS er mun betri en Twilight princess.
Já Wii er búinn að skíta á sig í ár, ef ég væri hardcore spilari sem vildi helst nýjan leik í hverjum mánuður væri ég hundfúll.
En kommon HD, hverju skiptir það?