Talvan slökkti á sér í miðri spilun og fer ekki í gang aftur
hún lítur út firir að ætla að kveikja á sér í firstu eða
semsagth það kemur grænt ljós í eina eða tvær sekúntur síðan
verður það gult í rúmlega sekúntu eftir það er bara rautt
blikkandi ljós.
allavega ég skoðaði þetta á youtube og skilst að þetta sé
kallað yellow light of death og að það sé hægth að laga það
með því að taka móðurborðið úr, velgja það allt upp og hita
svo einhver ákveðin svæði upp og bera svo eitthvað á þau en
mér skilst að það sé í raun bara bráðabirgða lausn í nokkra
mánuði sem maður þarf endalaust að vera endurtaka.
svo mér datt í hug þar sem ég á fyrir aðra ps3 sem ég notaði
firir nokkru síðan til að færa straumbreitirinn (eða
eitthvað álíka man ekki alveg hvort það hafi kallast það eða
ekki) úr henni og yfir í þessa hvort ég gæti ekki bara fært
móðurborðið úr henni og yfir?
talvan sem ég er að nota er þessi gamla 60gb sem getur
spilað ps1 og 2 leiki líka en hin er þessi gamla 40 gb sem
getur ekki spilað ps1 og 2 leiki.
get ég notað móðurborðið úr henni eða ekki?
og ef ég get það mun það breita einhverju varðandi td
playback möguleikan eða valda einhverjum öðrum vandamálum?