Vitið þið nokkuð hvort Ísland verði með í þessari verðlækkun sem er að taka sér stað?
Vélin kostar núna semsagt rúmar 25 þúsund Íslenskar í Englandi og rúmar 20 þúsund í bandaríkjunum en samt sé ég að hún er ennþá á 50 þúsund hjá bæði BT og Elko.
Ég fékk hana á 40þús kall með öllum kostnaði þegar að hún kostaði 49900kr hér. Eins með leikina færð þá oftast á um 6000 kall glænýja frá amazon en kosta 8-11 þús hér. Hætti að versla á þessu skítalandi fyrir löngu. :D
Enda tekur það tíma fyrir verðlækkunina að koma til landsins. Þeir vilja eflaust selja vélarnar sem þeir keyptu á hærra verði á hærra þangað til þeir fá nýju tölvurnar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..