Saelir hugarar.
Er med eina gamla xbox tolvu (ekki 360) sem ad er allt i einu ordin bilud. Vandinn er sa ad thegar ad madur kveikir a henni slekkur hun a ser og kveikir aftur a ser 2 sinnum og rautt ljos blikkar a medan. Eftir thad kveikir hun a ser eins og venjulega nema ad thad sest ekkert a skjanum. Tolvan er moddud svo ad eg veit ekki hvort ad gallinn se i kubbinum eda i tolvunni. Efa ad thid vitid um einhvern sem ad kann ad gera vid svona lagad sendir mer tha einkasilabod eda svarid her fyrir nedan.
Soldaninn
