Ok ég hringi í Sónn og spyr þá hvort þeir geti ekki gert við hana og þeir segjast ekki geta gert neitt nema að taka við henni og senda hana til Sony í útlöndum á meðan eg kaupi af þeim bætta PS3 tölvu á 35k með 2gja ára ábyrgð(ss bara skipti tölva).
Mér finnst þetta smá mikið okur og kynnti mér málin og fann að það er til hreinsidiskur sem á að hreinsa geisladrifið frá a-ö og að svoliðis diskur kosti einungis 2,5k
já ég segi einunigs 2,5k því að 2,5k er ekki neitt ef það gæti lagað 60k vél.
Svo ég spyr ykkur notendur: hvad mynduð þið gera? og vitið hvort hreinsidiskar virki fyrir PS3 eða hvort þeir virki bara yfir höfuð?
Það sem er að tölvuni: Ég get kveikt á henni og farið á netið og allt thad, en thegar thad kemur að spila leiki þá fer allt i vaskinn. Hún neitar stundum að finna leikinn og svo loks þegar hún finnur hann þá frýs hann eftir svona 20min og ég þarf að rs tölvuni.
En ef þið þekkjið einhvern sem er tilbúinn að laga þetta fyrir mig fyrir 5k þá endilega hafið samband við mig.
Fyrirfram þakkir!
Ég vil taka það fram að það er EKKERT að henni nema geislaspilarinn! :)
[cc]hj0rtur_