er að hugsa um að selja eitthvað, eða jafnvel alla, ntsc/usa rpg leikina mína… hef ekki haft tök á því síðustu 5-6 árin að spila mikið af leikjum, og sjónvarpið mitt er það old-school að það sýnir þá ekki í lit, semsagt enginn ntsc-stuðningur (og nei ég er ekki að fara að eyða í nýtt sjónvarp á meðan mitt gamla virkar 100%))… þannig að ég sé ekki ástæðu til að geyma þessa gullmola inni í skáp lengur.
xenogears - 9.000kr (ástand 10/10)
valkyrie profile - 12.000kr (ástand 9/10)
threads of fate - 4.000kr (8/10 hvað ástand varðar)
suikoden 2 - 12.000kr (ástand 8/10)
suikoden 1 - 5.000kr (ástand 6/10)
legend of legaia PAL útgáfa - 6.000kr (ástand 8/10)
breath of fire 3 - 5.000kr (ástand 8/10)
breath of fire 4 - 6.000kr (ástand 10/10)
alundra 1 + 2 - PAL útgáfur 5000kr saman, fá svona 5/10 hvor hvað ástand varðar
saga frontier 1 - 3.500kr (ástand 7/10)
saga frontier 2 - 4.000kr (ástand 10/10)
castlevania chronicles - 7.000kr (ástand 10/10)
tales of destiny 1 - 6.500kr (ástand 7/10)
tales of destiny 2 - 12.000kr (ástand 10/10)
chrono cross - 12.000kr (ástand 10/10)
final fantasy tactis GH - 4.500kr (ástand 10/10)
final fantasy anthology - 7.000kr (ástand 10/10)
final fantasy chronicles - 6.000kr (ástand 10/10)
ntsc/jp final fantasy vii international með aukadisk 5.000kr (ástand 10/10)