leikirnir geta verið Region free en diskarnir sem þeir eru á ekki :D
Þá meina ég það að leikirnir virka allstaðar í heiminum nema að diskurinn getur verið region locket
Það ætti annars að standa á hulstrinu
Passaðu að kaupa ekki Star Craft 2 í USA nema að þú viljir BARA spila í AMERÍKUNNI <– Þetta er haft eftir því sem Blizzard segja í sinni síðu, getur verið miskilningur hjá mér.
Bætt við 16. nóvember 2010 - 10:43
Já ef þú kaupir leik sem er region locked sem ætti að vera frekar ólíklegt, en leikurinn er með CDKey þá geturðu alltaf náð í leikinn online og notað CDkeyið sem þú ert nú þegar búinn að borga fyrir.
Region Lock var vandamál hérna áður fyrr en þekki það ekki 100% í dag og mundi ekki vera hissa að það væri enn í gangi enda….. er það enn í Kvikmyndum