Svona fun fact, þá mæli ég með því að þú hafir einn íslenskan, einn breskan og einn bandarískan notanda. Jafnvel japanskan líka ef þú treystir þér til þess.
Ég meina, mismunandi hlutir detta inn á mismunandi tímum í hverja PS-Store.
Fyrir Bretland virkar t.d. að setja Street Address sem íslenska heimilisfangið, en það tekur aðeins á móti breskum krítarkortum.
Bandaríska PS-Store virkar ef þú setur eitthvað bandarískt Street Address. Ég setti bara Beverly Hills 90210 og það virkar. Bandaríska PS-Store leyfir líka íslenskt krítarkort.