Er að pæla hvernig finnst ykkur PS fjarstýringinn.
Ég keypti mér PS3 fyrir svona mánuði en var alltaf með 360 fjarstýringuna fyrir PC ég verð að segja 360 fjarstýringinn er margfallt betri að þeir hafi ekki skipt út þessu D-pad uppi í analog er svo mikill heimska svo einnig fellur 360 fjarstýringinn miki betur í hendurna en þessi litla PS fjarstýring sem virðist að hafa verið hönnuð fyrir litla asíubúa, svo ég er að pæla hvort það sé til 360 fjarstýring sem virkar á PS3 því er ekki Logitech að framleiða líka fjarstýringar fyrir þessar leikjavélar.
En í þessum málum þá hefur Xbox og Wii vinninginn þar sem getur fengið Gamecube fjarstýringu fyrir Wii.
Bætt við 19. ágúst 2010 - 21:02
Reyndar fann flotta fjarstýringu en stór efast um að hún sé til á Íslandi
http://www.zaxelectronics.com/gaming-ps3-shadow-wireless-control?ref=1