oky það fór rafmagnið hjá mér og talvan var í gangi, nú neitar hún að fara í gang, það kemur hreinlega ekkert merki um lífsmark í henni, veit einhver hvað gæti verið að og hvernig best sé að laga það eða allavega hvernig á að oppna hana án þess að eyðileggja hana?
Hún er dottin úr ábirgð þannig að ég get ekki fengið henni skift og eftir því sem ég best veit þá eru engin verkstæði hér á landi sem laga þessar tölvur.
ps. eða allavega bennt mér á góða síðu með upplisingum um þetta.