Mikið af hlutum sem þú getur gert til að hindra það sem þú varst að segja.
bíður eftir hvert update til að athuga áhrif þess á moddaðar tölvur
StartPatch: Startpatchar tölvuna þína til að hindra að nintendo update-i svæði sem tengjast softmoddinu, lokar líka fyrir update í gegnum diska þó mér skiljist að Nintendo geri ekki slíkt.
Bootmii: með því að nota BootMii strax eftir softmod tekur backup af nandinu inn á SD kortið þitt. BootMii er injectað í boot2 sem gerir þér kleift að reloada nand-backupinu ef þú brickar tölvuni. (geri ráð fyrir að þú vitir hvað brick er)
Og update eru líka tilgangslaus á moddaðri tölvu… fáir sjá ástæðu til þess að updatea.
ekki vera að koma með eitthvað svona rugl kallinn.
Kynntu þér smá efnið áður en þú ferð að blaðra eitthvað út í loftið og ekki gera ráð fyrir að sá sem þú ert að tala við viti ekki shitt um málið, Sérstaklega þegar þú veist ekki sjálfur hvað þú ert að tala um.
ég hélt líka bara að það væri ekki framleiddar chips lengur eftir Twilight Princess hackið. - þess vegna taldi ég þetta “/chip” bara vera eitthver villa hjá þér kannski :/
En það er örugglega eitthverjir sem vilja chip, sem nenna ekki að standa í heavy Nand patching og að setja Trucha-bug í IOS-ana og svona :D
Bara svona til að árétta þá hef ég og get softmoddað líka. En að supporta softmod er hreinasta helvíti þar sem mikill meirihluti hluti fólks sem ég modda fyrir á krakka sem fara í Wii´ið sitt við og við, er nánast í megn að kunna að niðurhala og skrifa disk fyrir tölvuna hvað þá að hanga á forumum að lesa sér til um áhrif update´a, taka nand backup og patcha Iso´ana áður en það skrifar þá.
Þótt þú sért með góða þekkingu á softmoddi og myndir nenna að hanga í símanum 24/7 að supporta það þá er það viðskipta módel bara ekki viable fyrir mikinn meirihluta fólks. Sé það fyrir mér núna öll bréfaskriftin og símtölin ef ég hefði softmoddað þessar rúmlega 70 tölvur sem ég hef chippað. Ég ætti mér lítið líf ekki satt?
Það er til fólk sem nýtir sér þessa þjónustu sem hefur hreinlega ekki jafn mikinn áhuga og þú og ég að afla sér þessarar þekkingar eða standa í öllu þessu umstangi til að börnin geti spilað nýjustu leikina. Ótrúlegt ekki satt….
Fólk vill hafa hlutina einfalda, og ég er hreinlega að bjóða uppá það, einfalda lausn :)
Sérstaklega þegar þú veist ekki sjálfur hvað þú ert að tala um.
Endilega kíktu í kaffibolla til mín kallinn og ræðum saman um þetta, væri gaman að sjá hvað þú telur mig ekki “vita” :)