Xbox 360 pakki til sölu
Ég er með um það bil árs gamla 60 gig tölvu sem er í besta lagi og er þessa nýja gerð svo það ættu að vera minni líkur á að hún fái “Red ring of death”.En ég er með turtle beach leikja headset innifalið og fjórir stýripinnar og leikir: Call of duty two,Call of duty 4, Call of duty World at war,Call of duty modern warfare 2, Halo 3, Gears of war 2 og Grand theft auto 4, sem eru að mínu mati bestu xbox leikirnir sem eru til að mínu matir. En bjóðið bara í þetta