Ég keypti flesta þessa leiki á
http://www.play-asia.com/Einu leikirnir sem ég hef keypt hér eru Kirby, Metroid Prime Hunters, New Super Mario Bros. og Mario Kart DS. Trauma Center keypti ég í Dannmörku. Úrvalið í verslunum hér á landi er vægast sagt ömurlegt og ég gafst fljótlega upp á þeim eftir að ég fékk DS-inn minn.
Já, þetta er allt bandarísku útgáfurnar af leikjunum, fyrir utan þessa sem ég nefndi hér að ofan, og Slitherlink sem er frá Japan (en reyndar kom hann aldrei út fyrir utan Japan). En það skiptir ekki máli vegna þess að DS tölvan er í rauninni “region frjáls”, þ.e. allir DS leikir í heiminum virka í öllum DS tölvum.
Bætt við 8. janúar 2010 - 21:39 Já og bara svo þú vitir það alveg, það kemur vel til greina að selja alla þessa leiki, fer bara eftir því hversu vel þú býður. :P :P :P