Hvern á ég að fá mér á PS3 eða Xbox360 og af hverju ? Væri fínt að sérfræðingarnir hérna geti efið mér nokkur ráð. EVel leikinn ekkert endilega bara útfrá endingu leiksins eða grafík heldur meira gameplay, sögu og tónlist.
Búinn að klára Fallout 3 og spila uppí lvl 20, eru aukapakkarnir þess virði.. more of the same ? Þreytandi að safna t.d. vopnum/items og alltaf sortera aftur og aftur. Og ekki má gleyma öllum ferðalögunum. Einhver rótæk breyting þar á bæ ? Er áherslan á tónlist meiri í aukapökkunum, sem mér fannst stærsti gallinn við Fallout 3 ? Frekar óminnistætt allt saman.
Dragon Age er meira PC RPG leikur en virkar conceptið á PS3 ? Hef ekkert spilað Diablo sem honum hefur verið líkt við, mest áhersla lögð á ….? Ekki svipar hann til Oblivion ? Borderlands einföldun: mission, drepa óvini, ýta á einhverja takk, drepa meiri óvini s.s. sagan hefur ekkert gildi í leiknum ? Er cell-shaded grafíkin “mind-blowing” ?
Ekki jafnoki Fallout 3 ? Loks Demon's Souls sem fæst ekki í Evrópu, brutal RPG leikur sem flestir gefast uppá og er að fá roslega flotta krítík ?
Takk fyrir svörin fyrirfram :)