“það sem ég fíla ekki við X-box er það að hún sé frá Microsoft og það að hún er bara með Celeron 733 eða eitthvað .. ég er ekki mikið inni í x-box málum því ég er ekkert spenntur fyrir því að kaupa mér lélega pc tölvu með eitthvað lélegt Console stýrir kefri frá MICROSOFT .. afhverju ekki að kaupa sér ps2 eða Game Cube sem eru að mínu mati mikklu Svalari tölvur, líka það að stærðin skiptir máli … X-Box er einfaldlega allt of stór!!!!!”
———————————-
Noh. Ekkert smá rökfærsla.
Bara svo þú vitir það, þá er reyndar örgjörvinn í X-Box sá öflugasti á markaðnum í dag. Þrátt fyrir það er vélin ekki jafn kröftug og margir halda, eins og sjá má á mörgum leikjum á PS2. (MGS2, GTA 3, Jak & Daxter, Rez)
“CONSOLE stýrir kerfi”? Hvað í andskotanum er það? Þú hefur greinilega ekki glóru um það sem er að gerast innan í vélunum, svo að ég ráðlegg þér að gera þig ekki meira að fífli.
“líka það að stærðin skiptir máli …” Hljómar eins og léleg Viagra-auglýsing. Stærðin skiptir engu máli fyrir fólk sem kemur ekki til með að þvælast mjög mikið með vélina fram og til baka. Og ef þú getur ekki lyft henni, mæli ég ekki með að þú prófir að lyfta innkaupapokum.<br><br><hr size=“1”>
<img src="
http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“><p>
.::<b><font face=”Verdana“ size=”1“>Royal Fool</font></b>::.<br>
<i><font size=”2“>”You've been Fooled"</font></i