Jæja, hljóp út í BT strax og það opnaði. En MGS 2 var ekki kominn, gaurinn í BT sagði að hann kæmi um miðjan dag…
En aðrir leikir sem komu með fluginu í gær og eru komnir í hilluna eru: Maximo, GoDai - The elemental force, Pirates - Legend of Black Kat og Guilty Gear X.
Maximo er nokkur vegin 3-D útgáfa af gamla góða Gouls and Goblins. En sagan er ekki tengd.
GoDai er action/adventure leikur með ninja action, en hann er illa brenglaður og stýringin hörmung.
Pirates er ekkert nema snilld, ég er búinn að spila NTSC útgáfuna nokkuð og er hann þrusu góður þú leikur sjóræningja og ferðast um í ævintýra heimi sjóræningjana og berst á landi sem og skipum. Pott þéttur leikur.
Og seinast en ekki sýst er Guilty Gear X sem er ógeðslega flottur en óskemmtilegur bardaga leikur, þetta er port af Dreamcast útgáfunni af leiknum, grafíkin er smooth og flott en leikurinn er svo langt frá því að vera skemmtilegur mér finnst SNK vs. Capcom 2 miklu betri og vonandi fer hann að skila sér hér á klakan.
Anyways nú er bara bíða eftir að þeir ákveði að setja MGS 2 í hillurnar…<br><br>—————————————-
<a href="http://www.hugi.is//leikjatolvur/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Hansi“><img src=”http://emuverse.com/subdomains/macpsx/hansi/myndir/hugi2.gif“><BR>
Hansi<BR><BR></a><a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Hansi&syna=msg“>Senda skilaboð<BR></a><a href=”http://mac-psx.emuverse.com">Hansi's Mac-PSX Emuscene</a