Náði mér í Fifa 10 og eftir að vera búinn að spila hann í kvöld er ég farinn að sjá eftir því að hafa selt fifa 09. Ég er eiginlega búinn að gefast upp á nintendo og er að spá mikið í selja hana og ná mér í almennilega leikjatölvu. Grafík, gameplay og controls eru mikil vonbrigði við Fifa 10. Og sérstaklega er maður orðinn þreyttur á slomo skotum endalaust. Þeir sem hafa verið að spá í að fá sér Fifa 10 ættu að spá alvarlega í að bíða eftir pes. Nema menn vilji arcate football með teiknimynda körlum.
Bætt við 1. október 2009 - 00:25
já ég meina wii útgáfuna.