http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_ps3_gameshttp://en.wikipedia.org/wiki/List_of_360_gamesPersónulega mæli ég með PS3. Hún er
talsvert fyrirferðaminni, heyrist ekkert í henni, með örugglega besta Blu-ray spilarann, hægt að downloada PS1 leikjum (orðrómar eru einnig í gangi um að hægt yrði von bráðar að downloada PS2 og Dreamcast leikjum) og minnstu bilanatíðnina. Einnig er Ísland meira og minna PS land, sem þýðir að þú ert í frekar mikilli klemmu ef 360 tölvan þín bilar til dæmis.
Einnig er öll netþjónusta frí, ólíkt 360.
Svo líkar mér persónulega líka við þá stefnu að allar PS3 tölvur eru meira og minna eins. Semsagt, þú þarft ekki að eyða peningum í aukahluti eins og t.d. þráðlaust net og svo framvegis. Allt innbyggt og klárt.
http://www.gossipgamers.com/wp-content/uploads/2009/08/ps3-vs-360-comparison-chart.pngÞessa mynd erum við PS3 fanboys duglegir við að nota einnig, þó þess megi geta að þetta var gert rétt áður en 360 Elite fékk $100 verðlækkun.