Það er voða litið eftir af fólki sem spilar online í PS2
en þó eitthvað þar sem ekki allir eiga efni á nyjustum tölvum
en allavega ef þú ert með stóru tölvuna þá þarftu network adapter sem er orðið frekare rare vara
ef þú att slim tölvu þá er hun nu þegar með inbyggðan network adapter og nóg að tengja bara snuru ur router og nota leik sem byður uppa online spilun en er ekki frá Sony (þá setur hun upp settings fyrir online spilun a memory card hjá þér)