Well, Microsoft er útgáfu- og dreifingaraðili leiksins. Það þýðir að þeir borguðu fyrir slatta af þróun hans. Þannig eru þeir sameinlegir rétthafar leiksins með BioWare. Þannig að já auðvitað gefur Microsoft ekki leikinn út á tölvu aðalkeppinautar síns á leikjamarkaðinum. Það er þeirra ákvörðun og þeirra réttur sem útgefandi.
En það er stór munur á því að borga fyrir exclusivity og að vera útgefandi (og fjárfestari) leiks.
Bætt við 14. september 2009 - 23:44
Það er athyglisvert að EA er útgefandi Mass Effect 2, ekki Microsoft.