Fáðu þér frekar Wii og láttu softmodda hana þá geturðu spilað alla NES, SNES, Sega Genesis, Sega Master System, TurboGrafx16, GameBoy Advanced, GameBoy Colour, homebrew leikir, Doom, Wolfenstein, Quake, WiiWare og allan fjandann sem þig dreymir um að spila, umfram allt Wii leiki skrifaða á tóman DVD disk. Muna bara að redda sér Classic Controller fyrir Nintendo Wii. Svo virkar að spila DVD kvikmyndir, þætti með kubb uðsynlegt að redda sér SD minniskort fyrir Homebrew Channel. Skoðaðu bara vel haninn.is - partalistinn.net - barnaland.is þar eru Wii tölvur alltaf að pompa upp á fínu verðu (25k - 40k)
Gangi þér vel, vinurinn :)