Búin með hann og fær hann 2 thumbs up frá mér. Góður söguþráður, flott andrúmsloft og svoleiðis. Eina sem mætti laga væri að hafa point and click hreifingu í stað w,a,s,d eða þessu nýju leið þeirra að halda niður vinstri takkanum á músinni og hreyfa hann þannig. En annars mjög góð skemmtun.
las í einu review-i að það væri hægt að setja á músar stillingu fyrir gamla point n click adventure aðdáendur.
"The control scheme relies on the combination of keyboard and mouse seen in the Wallace & Gromit games, though Telltale has implemented mouse-only controls for old school point-and-click adventure gamers. "
Já það var það sem ég var að tala um með að halda niðri vinstri músar takkanum og hreyfa músina, þannig stýrir maður honum ef maður vill ekki nota w,a,s,d en það er bara svo rosalega óþægilegt að maður skilur ekki afhverju þeir notuðu ekki bara point and click hreyfinguna í staðinn.
Það er vegna þess að þeir vildu nota camera angles þar sem þú sérð ekki jörðina og þá verður að vera einhverskonar direct control á character movement. Algjör óþarfi að mínu mati, enda eru þessi skot fá, en svo er þetta :P
kemur mánaðalega. en þeir segja oftast ekki nákvæma dagssettningu nema þegar fer að nálgast útgáfu, líklega svo að þeir þurfi aldrei að seinka útgáfum með því gíska of langt fram í tímann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..