Hvaða tolla og gjöld ber að greiða við innflutning?
Það er meginregla að sá sem flytur vöru til landsins skal greiða af henni aðflutningsgjöld (tolla, vörugjöld, virðisaukaskatt og ýmis önnur gjöld) nema annað sé tekið fram í tollskrá eða lögum.
Athygli er vakin á því að greiða ber 7% eða 24,5% virðisaukaskatt eftir vörutegund, við innflutning á öllum vörum. Að auki geta vörur borið toll, vörugjöld eða önnur gjöld eftir atvikum.
http://tollstjori.is/displayer.asp?cat_id=1845Þó svo þú sleppir við að greiða tolla af og til þá þýður ekki að þu getur gert það alltaf ;)