Wii leikirnir eru flestir um eða yfir meðallagi en nokkrir toppar. SSMB, Metroid 3, Super Mario Galaxy, Zelda: TP…
Svo margir flottir GameCube leikir sem spilast á Wii (með GB minnikubb og GC controller)
Virtual Console er með gamla NES, SNES, N64, SMD, NeoGeo, Commodore16, Virtual Arcade, TurboGrafx16 o.fl á frekar óhastæðu verði að mínu mati, nokkrir þarna samt fín kaup!
Virtual Console:
NES: 500 WiiPoints
SNES: 800 WiiPoints
TurboGrafx16: 600 WiiPoints
SMD: 800 WiiPoints
N64: 1000 WiiPoints
Tveir NES leikir (1000WP) = 1.200ISK
Svo geturðu keypt WiiWare leiki sem eru frá verðbilinu frá 600 WP til 1200 WP. Nokkrir ágætir þarna er ekkert spes.
Ég spila mest gömlu 2D (Mario, Mega Man, Zelda, Ninja Gaiden) leikina með NES-Style Wiimote eða Classic Controller.
Ef þú átt PS3 eða Xbox360 fyrir þá þarftu varla á Wii að halda, hún kostar ný 49.000 í Elko.
Wii tölvan er langbest með Homebrew Channel, eina vitið :)