Hehe, datt svona í hug að þú værir að meina það, var bara þreyttur og pirraður þegar ég svaraði þér. =)
Annars veit ég ekki hvort það sé eitthvað sniðugt að vera kaupa þessa nýju leiki á netinu, hef í rauninni ekkert kynnt mér verðin. Ég er aðalega að kaupa eldri leikina, og þá er yfirleitt betra að vera með NTSC (USA & Canada) vélar. Kom mjög oft fyrir að bestu leikirnir komu ekkert út í evrópu, eins og t.d. Final Fantasy 4 og 6, Chrono Cross og fleiri Square leikir.
Tölvurnar mínar: NES, 2x SNES, N64, Sega Genesis, Sega Dreamcast, PS1, PS2, GameCube, Gameboy Color, Nintendo DS, Nintendo Wii.