Ég fékk mér ekki PS2 fyrr en loksins núna og er að leita að ódýrum og skemmtilegum leikum fyrir PS og PS2, ásamt PSP. :] Ég er með aðrar leikjatölvur, en þessar eru þær sem mig langar að redda mér leikjum fyrir.
Ég er helst að leita að:
God of War
God of War 2
Final Fantasy (alveg sama hvern)
og svo God of War á PSP. :]
Annars langar mig helst í (J?)RPG, tactics/strategy leiki og bara skemmtilega leiki yfir höfuð. Ég hef engann áhuga á íþrótta eða aksturs leikjum, ég er svo hræðilega lélegur í þeim :( klára þá aldrei. Skemmtilegir barna leikir eru líka frábærir þar sem ég er ekki sá yngsti sem spilar. :)
Vinsamlegast sendið mér tilboð í PM eða svarið hérna, svo get ég látið ykkur fá e-mailinn minn og/eða síma númer til að hafa samband. Ég er að vonast eftir nokkrum og ódýrum leikjum. :) Ef þið eruð að reyna að losna við Wii eða DS leikjum líka er ég alveg til að skoða það.
Takk fyrir að skoða. :)