Nintendo Wii leikjatölvan er region-locked sem þýðir að aðeins PAL (EU) eintök virka fyrir okkur á klakanum, ekki satt! Nema maður eigi Freeloader.
Frá hvaða erlendu vefsíðum pantiði Wii PAL leiki ?
Hvaða netsíðum mæliði með tengdum Nintendo Wii vörum ?
Eru margir sem hafa reynslu af “Official Nintendo Wii Points Card- 2000” fyrir Virtual Console/WiiWare/DSi ?
Og hvaða gagn á Wii MotionPlus að fyrir WiiMote-ina ?
Bætt við 29. apríl 2009 - 18:20
Hvaða WiiWare leikir hafa heillað ykkur ?