Daginn ég var að velta því fyrir mér þar sem að það eru svo margir Wii leikir sem maður þekkir ekki og kannast ekki við og eru jafnvel ekki að fá góða dóma þá vil ég fá ikkur til að posta þá leiki sem eru góðir eða eru spilanlegir miðað við verðið í dag.


Sem dæmi þá væri gott að fá smá review af hverju.

“Mari galaxy er góður út af því að: hann er fjöldbreyttur og góður í spilun.”

Bætt við 18. mars 2009 - 20:38
æ auðvitað ég gleymdi mínum leik hehe

Við vitum allir aðZelda og mario eru gömul hits en svo testaði ég einn sem ég vissi ekkert um.

World of Goo: Fínasti leikur og skemmtilegur í spilun, þetta er platform þrauta leikur mundy ég segja og er mjög léttur í útliti og spilun (þá er ég ekki að tala um þrautirnar sjálfar heldur útlit og yfirbragð leiksins) þetta er fínasti leikur fyrir þá sem hafa áhuga á þessum leikjum og ágætis leikur fyri yngri kynslóðina.