Þannig er mál með vexti að mig dreymir um fá mér 360 í náinni framtíð, en það er hinsvegar eitt sem truflar mig.
Ég er mikill kvikmyndaaðdáandi og langar að geta horft á hd-myndir heimafyrir, en ég vil ekki þurfa á fá mér ps3!
Ég man eftir einhverjum orðrómum fyrir þónokkrum mánuðum síðan, en hef ekkert heyrt síðan þá. Svo að ég spyr, eru einhverjar fréttir um það að xbox muni setja blu-ray spilara við tölvuna í náinni framtíð?
kv. Yggu