ég veit að það er reyndar þráður um það en hafið þið heyrt SÖGUNA?
eftirfarandi er sagan.
Leikurin umgangast strák sem er orðin 16 ára. hann er þá nógu gamall til að vera stríðsmaður. já. leikurinn er ekki mjög langur. 1 bær 8 borð sem er bara straight-forward svo sagan er ekki mjög löng. nema það að illi gaurin Xiphos The Deathbringer er snúin aftur eftir hafa verið drepin fyrir 5 árum og er nú að hefna sín.
EFTIRFARANDI ER SPOILERS! EKKI LESA IF ÞÚ VILLT EKKI SPOILERS! en skrollaðu niður til að sjá hvernig mig finnst um leikin
Þegar þú færð fyrsta sverðið þitt færðu líka eitthvað nýt…….. MASTER STROKES! master strokes eru kraftmiklar árasir sem geta kýlt alla óvinina í klessu í næstu því einu höggi. að minsta kosti í fyrsta borði eða eitthvað svoleiðis. í vopna búðini geturu temprð sverðin þín svo þú getur gert nýtt master strokes. þegar þú sigrar borð færðu eithvað………………….. mann ekki hvað það er kallar en það er gott. þegar barið fyllist færðu power up. þú færð meira því betur þú gerir.
Leikspilun: 10. þetta er ekki venjulegur rpg leikur. í því geturu gert rapid attacks með því að sveifla fjastrýguni án þess að stopa og þú geturu blockað öll damage með því eina að halda B takkanum til að reisa skjöldin.
grafik: 10. grafíkin er reyndar bara hálfgerð teiknimynd.
Hljóð: 10. enda kalla músikin er ÆÐI
ending: 10 endirin er langur en eftir credits og save, þá færðu special surprise á eftir. en í lokum áður en credits kemur segir leikurinn: Thrust your sword into the sky. sem sagt lyftu sverðið up.
Leikurin sjálfur: 10 mjög frábær leikur
heildarstig: 10 PERFECT SCORE ALGER ÆÐI!!!!!!!!