Ef það vill svo einkennilega til að einhver hér eigi NES 2 (einnig þekkt sem toploader) þá er ég tilbúinn til að borga örfáa þúsundkalla fyrir kvikindið, þó að það sé alltaf gaman að fá hluti frítt (sérstaklega svona í kreppunni)

Það sem þarf þá að fylgja með er:

1 stk Toploader
1 stk Power Supply
1 stk kapallinn sem maður tengir við sjónvarp sem ég man ekki hvað heitir á íslenskuna

Það sem má fylgja með er:

*Fjarstýringar
*Leikir
*Eitthvað geðveikt kúl

Allt verður að virka!

Bætt við 1. mars 2009 - 19:47
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/e/e0/NES2.jpg Mynd af kvikindinu.
“My one regret in life is that I am not someone else.”