Það eru ákvæði um ábyrgð seljanda á vöru í Íslenskum lögum, og ég er nokkuð viss um að þeir beri enþá ábyrgð á vörum sem voru keyptar hjá gamla BT.
Þú ættir bara að láta reyna á þetta ef varan á enþá að vera í ábyrgð, og ef þeir segjast ekki bera ábyrgð útaf því að varan var keypt hjá gamla BT þá myndi ég ráðleggja þér að leita þér upplýsinga hjá neytendasamtökunum um hvort ábyrgðinn eigi að gilda á milli nýja og gamla BT eða ekki.
Ef hún á að gilda þá bara fara í hart við BT.
Þeir munu að öllum líkindum reyna allt sem þeir geta til að komast undan ábyrgð eins og bara tíðkast hjá íslenskum verslunum.