Í Multiplatform leikjum hafa framleiðendur yfirleitt ákveðið að hefja framleiðslu fyrst á 360 gerð leikjanna vegna þess að þar er auðveldara að gera leiki, svo porta yfir á PS3.
Það virkar ekki nógu vel því gerð þessara leikjatölva er öðruvísi þar sem PS3 gerir ráð fyrir að Cell örgjörvinn yrði einnig notaður fyrir verk sem skjákort/RAM minni geri líka sem útskýrir minna af því báðu á PS3.
Cell örgjörvinn hefur fengið mikla lofun enda er það nokkuð augljóst að hér á ferð sé mjög öflugt thingamajig.
Ef framleiðendur prófa að nýta Cell tækni eitthvað af viti fáum við vitaskuld að sjá eitthvað stórkostlegt.