Já nintendo wii eða play station 2 eru málið. Þú getur fengið helling af notuðum ps2 vélum sem eru í fínu standi, en getur líka keypt hana í elko á 35.000 kr. með abba sinstar og hljóðnemum.
Nintendo Wii kostar 50.000 kr. en hún er að ég mundi halda töluvert skemtilegri í spilun fyrir yngri krakka.
Annars með leikina í ps2, þeir hafa gefið út að þeir ættli að framleiða leiki í hana út 2010, hef ekki heyrt lengri tíma. Persónulega mundi ég ekki treysta á það.
Eina er að ég veit ekki alveg hvar þú gætir fengið nintendo, hún er uppseld í bræðurnin ormsson og það var eini staðurinn sem ég vissi af.
Bætt við 21. janúar 2009 - 10:23 Nintendo:
http://www.amazon.co.uk/Nintendo-Wii-Console-Sports/dp/B0007UATDG/ref=sr_1_1?ie=UTF8&s=videogames&qid=1232533347&sr=8-1