Hvað fannst ykkur um lagavalið?
Mér persónulega, fannst þetta aðeins of auðvelt. Frábær lög flest öll, en engann veginn “Guitar Hero material”. Maður var yfirleitt bara að gera það sama aftur og aftur, allt of fá sóló, og svo vantaði eitthvað lag sem gæti toppað Through the Fire and Flames úr GH3.
Ég er hinsvegar bara búinn að spila leikinn í gegn með gítarnum, á ekki pening fyrir trommunum núna í kreppunni.
Já og svo er eiginlega búin að eyðileggja erfiðleikann í öllum “erfiðu” sólunum, maður þarf aldrei að nota strum barið, bara tap-a á takkana.. hálf glatað =)
En hvað með ykkur hin? Any thoughts?
Tölvurnar mínar: NES, 2x SNES, N64, Sega Genesis, Sega Dreamcast, PS1, PS2, GameCube, Gameboy Color, Nintendo DS, Nintendo Wii.