Það sem að verður á disknum er:
* Klukkutíma löng heimildarmynd um gerð leikjarins og viðtal við meistarann sjálfan Kojima-san.
* <I>The Final hours of Metal Gear Solid 2</I> sem að gamespot gerði þegar að leikurinn kom út í BNA.
* Mynda gallerí.
* Sjónvarpsauglýsingar og trailerar.
* Ævisögur (ef svo má að orði komast “biographies” á ensku“) þeirra sem að framleiddu leikinn, t.d. Hideo Kojima, Yoji Shinkinawa og fleiri.
Að auki fáum við Evrópubúar fullt af djúsí extra dóti sem að búið er að gera grein um og hana má finna <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/greinar.php?grein_id=36737“> hér </a> auk póst sem að ég skrifaði um sama efni og það má finna <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur/korkar.php?sMonitor=viewpost&iBoardID=325&iPostID=411097“> hér </a>.
Heimildir.
<a href=”http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2844922,00.html“> gamespot.com </a><br><br>—————————-
”Faithless is he that says farewell when the road darkens"
Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.
—————————-