Fékk mér Fallout 3 en ætla ekki að ræða snilldina sem leikurinn er hérna.
Vandamálið er að mig langar að fá Achievementsin sem eru í leiknum en ég er ekki að ná að skrá mig inn þannig að ég fái achievementsin :S
Getur einhver sýnt mér idiot proof leið til að gera það?
Er með Profile í leiknum en á eftir að tengja það við eitthvað hjá Windows Live eða eitthvað bull.
Bætt við 8. nóvember 2008 - 13:57
Búinn að reddda þessu.
Mæli með að starta nýjum profile eða ganga frá þessu áður en þú byrjar að spila því save-in mín eyddust næstum.