Ég er í feitum vandræðum og ekki alveg í besta skapi akkurat núna.. þannig ég gæti þegið smá hjálp..
Til að láta vita fyrirfram: Já ég spila enþá PS2.
Vandamálið er svona:
Ég á 64MB memory card sem brickaðist af óútskíranlegri ástæðu… Hitman: Blood Money save-ið mitt carð corrupted.. þannig ég eyddi því ásamt nokkrum öðrum save-um og file sem kallaðist “coruppted file”… Eftir það sá ég aftur hve mikið laust pláss var eftir á memory cardinu mínu (sem ætti að gefa til kinna að allt væri komið í lag aftur).
Svo fer ég í Hitman… reyni að búa til nýtt save en það virkar ekki… ég íti á Load af ganni og sé rauðum stöfum “Corrupted File”
Þá restarta ég tölvunni og reini að fara inná memory cardið… núna sný ég baki í gráann skjá sem kom þegar ég reyndi að opna memory cardið…
Get ég lagað þetta eða er þetta endanlega múrsteinað?
Mæta lífinu með bros á vör og þegar það snýr baki við þér og gefur skít í þig… Þá brosir þú bara breiðar!